Playstation 3 kemur 23. mars 27. janúar 2007 00:01 Tölvan hefur selst í yfir tveimur milljónum eintaka síðan hún kom út í Bandaríkjunum og Japan. Tæknifyrirtækið Sony tilkynnti á dögunum útgáfudag leikjatölvunnar Playstation 3 í Evrópu. Hún kemur út hinn 23. mars og mun kosta 599 evrur eða sem samsvarar um 53 þúsund krónum. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Tölvan kom út í Bandaríkjunum og Japan í nóvember, en vandamál við fjöldaframleiðslu ollu því að útgáfu hennar í Evrópu var seinkað. Nú sér fyrir endann á þeirri bið Evrópubúa. Forveri tölvunnar, Playstation 2, er vinsælasta leikjatölva í heimi. Yfir hundrað milljónir slíkra tölva hafa verið seldar. Leikjavísir Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Scary Movie-stjarna látin Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Tæknifyrirtækið Sony tilkynnti á dögunum útgáfudag leikjatölvunnar Playstation 3 í Evrópu. Hún kemur út hinn 23. mars og mun kosta 599 evrur eða sem samsvarar um 53 þúsund krónum. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Tölvan kom út í Bandaríkjunum og Japan í nóvember, en vandamál við fjöldaframleiðslu ollu því að útgáfu hennar í Evrópu var seinkað. Nú sér fyrir endann á þeirri bið Evrópubúa. Forveri tölvunnar, Playstation 2, er vinsælasta leikjatölva í heimi. Yfir hundrað milljónir slíkra tölva hafa verið seldar.
Leikjavísir Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Scary Movie-stjarna látin Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira