Nýir margmiðlunarsímar 10. janúar 2007 07:00 lófatölva frá nokia Finnski farsímaframleiðandinn Nokia býst við mikilli söluaukningu á næstu árum á lófatölvum og farsímum sem styðja við margmiðlunartækni og hafa ýmsan innbyggðan tækjabúnað. Finnski farsímaframleiðandinn Nokia kynnti þrjá nýja og næfurþunna margmiðlunarfarsíma og lófatölvu undir merkjum fyrirtækisins á tæknisýningunni í Las Vegas í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Farsímarnir, sem eru í svokallaðri N-seríu, eru talsvert minni en fyrri gerðir símanna. Þeir eru 13,7 millimetrar í þvermál og koma á markað á fyrsta fjórðungi þessa árs. Samkvæmt Nokia seldust tæplega 40 milljónir farsíma af þessari gerð á síðasta ári en stefnt er að því að selja allt að 280 milljónir margmiðlunarfarsíma á næstu tveimur árum. Símarnir ráða við tónlist á mp3-formi, geta ráfað um netið og eru með tveggja megadíla innbyggða myndavél. Þá munu dýrari gerðir símanna hafa innbyggða myndbandsupptökuvél. Nokia kynnti sömuleiðis nýja handtölvu á tæknisýningunni. Tölvan, sem sömuleiðis er hluti af N-seríu Nokia, keyrir á stýrikerfi frá Linux. Vafri tölvunnar þykir léttur í vöfum auk þess sem tölvan er með innbyggða vefmyndavél sem styður við Wi-Fi-tækni. Þá stefnir Nokia sömuleiðis á að samhæfa tölvuna samskiptaforritinu Skype, sem gerir tölvunotendum kleift að hringja á milli tölva með lágum tilkostnaði. Tölva þessi kemur fljótlega á markað í Bandaríkjunum og í Evrópu. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Finnski farsímaframleiðandinn Nokia kynnti þrjá nýja og næfurþunna margmiðlunarfarsíma og lófatölvu undir merkjum fyrirtækisins á tæknisýningunni í Las Vegas í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Farsímarnir, sem eru í svokallaðri N-seríu, eru talsvert minni en fyrri gerðir símanna. Þeir eru 13,7 millimetrar í þvermál og koma á markað á fyrsta fjórðungi þessa árs. Samkvæmt Nokia seldust tæplega 40 milljónir farsíma af þessari gerð á síðasta ári en stefnt er að því að selja allt að 280 milljónir margmiðlunarfarsíma á næstu tveimur árum. Símarnir ráða við tónlist á mp3-formi, geta ráfað um netið og eru með tveggja megadíla innbyggða myndavél. Þá munu dýrari gerðir símanna hafa innbyggða myndbandsupptökuvél. Nokia kynnti sömuleiðis nýja handtölvu á tæknisýningunni. Tölvan, sem sömuleiðis er hluti af N-seríu Nokia, keyrir á stýrikerfi frá Linux. Vafri tölvunnar þykir léttur í vöfum auk þess sem tölvan er með innbyggða vefmyndavél sem styður við Wi-Fi-tækni. Þá stefnir Nokia sömuleiðis á að samhæfa tölvuna samskiptaforritinu Skype, sem gerir tölvunotendum kleift að hringja á milli tölva með lágum tilkostnaði. Tölva þessi kemur fljótlega á markað í Bandaríkjunum og í Evrópu.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira