Innlent

Heimakærar lundapysjur

Það er alkunna að sumir atburðir eru árstíðabundnari en aðrir. Einn slíkra atburða er koma lundapysjanna á haustin. Á þessu eru þó til undantekningar eins og Gísli Óskarsson, fréttaritari Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum komst að þegar lundapysjum var sleppt nú á vordögum í Stórhöfða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×