Samdráttur hjá iTunes? 15. desember 2006 06:30 Ráðgjafarfyrirtæki segir sölu á tónlist hjá iTunes hafa dregist saman um 65 prósent á fyrri hluta ársins. Apple neitar fréttunum. MYND/Getty Bandaríski tölvu- og hugbúnaðarrisinn Apple vísar á bug fréttum þess efnis að sala á tónlist hjá iTunes-tónlistarveitu fyrirtækisins hafi dregist saman um 65 prósent á fyrri hluta ársins í Bandaríkjunum. Forsvarsmenn Apple segja fréttirnar beinlínis rangar því fyrirtækið hafi selt rúmlega 1,5 milljarð laga á tímabilinu. Fyrirtækið hefur þrátt fyrir þetta neitað að gera opinberar upplýsingar um sölu tónlistar á netveitunni. Ráðgjafarfyrirtækið Forrester Research, sem birti tölurnar í nýlegri skýrslu, segir of snemmt að rýna í merkinguna en ýjar að því hvort kaupendur stafrænnar tónlistar hafi fengið nóg því einungis sé hægt að spila tónlist sem keypt sé í netveitu iTunes í iPod-spilastokkum, sem Apple framleiðir. Niðurstöðurnar eru svipaðar þeim og greiningarfyrirtækið Nielsen Soundscan greindi frá fyrr á árinu en fyrirtækið segir söluna hafa staðið í stað eða minnkað nokkuð frá byrjun árs. Það bendir hins vegar á að samdráttar gæti hjá fleiri tónlistarveitum en iTunes. Fram kemur í könnun Forrester Reasearch að sala á tónlist á netinu sé enn sem komið er einungis lítið brot af heildarsölu á tónlist því sala á hljómdiskum trónir enn á toppinum. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski tölvu- og hugbúnaðarrisinn Apple vísar á bug fréttum þess efnis að sala á tónlist hjá iTunes-tónlistarveitu fyrirtækisins hafi dregist saman um 65 prósent á fyrri hluta ársins í Bandaríkjunum. Forsvarsmenn Apple segja fréttirnar beinlínis rangar því fyrirtækið hafi selt rúmlega 1,5 milljarð laga á tímabilinu. Fyrirtækið hefur þrátt fyrir þetta neitað að gera opinberar upplýsingar um sölu tónlistar á netveitunni. Ráðgjafarfyrirtækið Forrester Research, sem birti tölurnar í nýlegri skýrslu, segir of snemmt að rýna í merkinguna en ýjar að því hvort kaupendur stafrænnar tónlistar hafi fengið nóg því einungis sé hægt að spila tónlist sem keypt sé í netveitu iTunes í iPod-spilastokkum, sem Apple framleiðir. Niðurstöðurnar eru svipaðar þeim og greiningarfyrirtækið Nielsen Soundscan greindi frá fyrr á árinu en fyrirtækið segir söluna hafa staðið í stað eða minnkað nokkuð frá byrjun árs. Það bendir hins vegar á að samdráttar gæti hjá fleiri tónlistarveitum en iTunes. Fram kemur í könnun Forrester Reasearch að sala á tónlist á netinu sé enn sem komið er einungis lítið brot af heildarsölu á tónlist því sala á hljómdiskum trónir enn á toppinum.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira