Innlent

Klessti á ljósastaur grunaður um ölvun

Ökumaður fólksbíls missti stjórn á farartækinu á Nýbýlavegi á níunda tímanum og klessti á ljósastaur. Hann er grunaður um ölvun við akstur en enginn slasaðist. Engin hálka var á veginum en malbikið var blautt að sögn lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×