Innlent

Rúmlega 4300 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingar kl. 17

MYND/NFS
4342 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík nú klukkan fim samkvæmt tilkynningu frá flokknum, þar af 1087 utan kjörfundar. Þá var aðeins um klukkustund þar til kjörstaðnum í Þróttarheimilinu yrði lokað. Fyrstu tölur liggja fyrir um klukkan sex, þær næstu klukkan hálfsjö og þar á eftir klukkan sjö. Ekki er ljóst hvenær endanleg úrslit liggja fyrri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×