Schumacher þénar sem aldrei fyrr 16. ágúst 2006 16:54 Michael Schumacher rakar inn peningum þó sigrunum fækki á kappakstursbrautinni NordicPhotos/GettyImages Þó þýski ökuþórinn Michael Schumacher hafi oft verið í betri málum á kappakstursbrautinni virðist hann enn halda góðum dampi hvað varðar tekjur. Schumacher tekur gott stökk á lista tekjuhæsta fólks úr röðum skemmtikrafta og íþróttamanna á nýútkomnum lista Forbes. Forbes setur Schumacher inn á topp 20 yfir tekjuhæsta "fræga fólkið" í heiminum í ár. Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg er langhæstur á þessum lista með yfir 330 milljónir dollara í tekjur á árinu. Schumacher er sagður hafa rakað inn um 60 milljónir dollara sem kemur honum í 15. sæti listans. Á listanum yfir "áhrifamesta fólkið" er Schumacher aðeins í 30. sæti, en nær þó 6. sæti þess lista ef aðeins er litið til íþróttamanna - á eftir fólki eins og Muhammed Ali, Tiger Woods og Michael Jordan. Athygli vekur að Michael Schumacher er tekjuhæsti íþróttamaður heims sem ekki hefur íþróttavöruframleiðandann Nike sem styrktaraðila. Ekki er langt síðan bandaríska blaðið Sports Illustrated birti svipaðan lista, en þar voru tekjur Schumacher sagðar mun hærri, eða um 80 milljónir dollara. Þar toppaði þýski ökuþórinn fólk á borð við Ronaldinho, Mariu Sharapovu og David Beckham - á meðan Tiger Woods var langefstur bandarískra íþróttamanna með rétt tæpar 100 milljónir dollara í tekjur. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Þó þýski ökuþórinn Michael Schumacher hafi oft verið í betri málum á kappakstursbrautinni virðist hann enn halda góðum dampi hvað varðar tekjur. Schumacher tekur gott stökk á lista tekjuhæsta fólks úr röðum skemmtikrafta og íþróttamanna á nýútkomnum lista Forbes. Forbes setur Schumacher inn á topp 20 yfir tekjuhæsta "fræga fólkið" í heiminum í ár. Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg er langhæstur á þessum lista með yfir 330 milljónir dollara í tekjur á árinu. Schumacher er sagður hafa rakað inn um 60 milljónir dollara sem kemur honum í 15. sæti listans. Á listanum yfir "áhrifamesta fólkið" er Schumacher aðeins í 30. sæti, en nær þó 6. sæti þess lista ef aðeins er litið til íþróttamanna - á eftir fólki eins og Muhammed Ali, Tiger Woods og Michael Jordan. Athygli vekur að Michael Schumacher er tekjuhæsti íþróttamaður heims sem ekki hefur íþróttavöruframleiðandann Nike sem styrktaraðila. Ekki er langt síðan bandaríska blaðið Sports Illustrated birti svipaðan lista, en þar voru tekjur Schumacher sagðar mun hærri, eða um 80 milljónir dollara. Þar toppaði þýski ökuþórinn fólk á borð við Ronaldinho, Mariu Sharapovu og David Beckham - á meðan Tiger Woods var langefstur bandarískra íþróttamanna með rétt tæpar 100 milljónir dollara í tekjur.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira