Glæsiveisla hjá Beckham hjónunum 22. maí 2006 11:30 Hundruð aðdáenda sem söfnuðust saman við heimili Beckham hjónanna í Hertfordshire í Englandi í von um að berja átrúnaðargoð sín augum höfðu ekki erindi sem erfiði í gærkvöldi þegar til hjónanna flykktust um 350 gestir í HM partý fyrirliðans. Aðdáendurnir urðu margir hverjir fyrir vonbrigðum þegar gesti hjónanna bar að garði því flestir þeirra komu í eðalvögnum og bifreiðum með skyggðum rúðum og því lítið að sjá. Enginn af þeim 350 gestum sem Beckham hjónin buðu í herlegheitin gaf sér tíma til að gefa eiginhandaráritanir eða sinna aðdáendum á annan hátt. Þetta er í annað sinn sem hjónin bjóða í teiti sem þetta en Beckham hélt álíka teiti fyrir HM 2002. Á gestalistanum var margt frægra manna og kvenna þar á meðal framherjinn ungi og snjalli, Wayne Rooney, fyrrum landsliðsfyrirliðinn Alan Shearer, golfarinn Nick Faldo, ofurfyrirsæturnar Kate Moss og Elle McPherson og rokkstirnið Ozzy Osborn og konan hans Sharon. Gleðskapurinn hófst með því að fjórar þotur sýndu listir sínar en upphaflega ætlaði Beckham að fá Spitfire vélar úr seinni heimsstyrjöldinni til að fljúga yfir veislugesti en hætti við þegar hann var gagnrýndur harðlega fyrir notkun flugvéla úr heimstyrjöldinni síðari til sýningar í partýi sem haldið er vegna heimsmeistarakeppninnar sem haldin er í Þýskalandi. Skemmtiatriðin í veislunni voru ekki af lakari endanum en þar tróðu meðal annarra upp söngvarinn og Íslandsvinurinn Robbie Willliams og sálarsöngvari snjalli, James Brown. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Hundruð aðdáenda sem söfnuðust saman við heimili Beckham hjónanna í Hertfordshire í Englandi í von um að berja átrúnaðargoð sín augum höfðu ekki erindi sem erfiði í gærkvöldi þegar til hjónanna flykktust um 350 gestir í HM partý fyrirliðans. Aðdáendurnir urðu margir hverjir fyrir vonbrigðum þegar gesti hjónanna bar að garði því flestir þeirra komu í eðalvögnum og bifreiðum með skyggðum rúðum og því lítið að sjá. Enginn af þeim 350 gestum sem Beckham hjónin buðu í herlegheitin gaf sér tíma til að gefa eiginhandaráritanir eða sinna aðdáendum á annan hátt. Þetta er í annað sinn sem hjónin bjóða í teiti sem þetta en Beckham hélt álíka teiti fyrir HM 2002. Á gestalistanum var margt frægra manna og kvenna þar á meðal framherjinn ungi og snjalli, Wayne Rooney, fyrrum landsliðsfyrirliðinn Alan Shearer, golfarinn Nick Faldo, ofurfyrirsæturnar Kate Moss og Elle McPherson og rokkstirnið Ozzy Osborn og konan hans Sharon. Gleðskapurinn hófst með því að fjórar þotur sýndu listir sínar en upphaflega ætlaði Beckham að fá Spitfire vélar úr seinni heimsstyrjöldinni til að fljúga yfir veislugesti en hætti við þegar hann var gagnrýndur harðlega fyrir notkun flugvéla úr heimstyrjöldinni síðari til sýningar í partýi sem haldið er vegna heimsmeistarakeppninnar sem haldin er í Þýskalandi. Skemmtiatriðin í veislunni voru ekki af lakari endanum en þar tróðu meðal annarra upp söngvarinn og Íslandsvinurinn Robbie Willliams og sálarsöngvari snjalli, James Brown.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira