Erlent

Sakar Rússa um óþokkaverk

Georgíubúar hamstra gas.
Georgíubúar hamstra gas. MYND/AP

Mikhail Saakashvili forseti Georgíu sakaði Rússa í dag um að stöðva gasveitu til Georgíu um miðjan harðindavetur. Rússnesk leiðsla í Norður-Ossetíu sem flytur gas til Georgíu og Armeníu var sprengd upp í morgun.

Rússnesk stjórnvöld kenna aðskilnaðarsinnum í sunnanverðu Rússlandi um verknaðinn. Saakashvili segist hins vegar ekki trúa útskýringum Rússa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×