Lífið

Elle lærði sína lexíu

Kylie Minogue
Kylie Minogue

Ofurfyrirsætan Elle MacPherson segist þjást af sektarkennd yfir því að hafa ekki verið til staðar fyrir söngkonuna og vinkonu sína Kylie Minogue þegar hún greindist með brjóstakrabbamein. Elle, sem er áströlsk eins og Kylie, segist sjá einna mest eftir þessu af öllu í lífinu.

Elle ákvað að halda sig fjarri Kylie og leyfa henni að takast á við sjúkdóminn í einrúmi með fjölskyldu sinni og nánustu vinum. Stundum erum við of feimin til að takast á við svona erfiðar aðstæður en ég hef lært mína lexíu varðandi Kylie, sagði hún.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.