Peningaskápurinn ... 25. nóvember 2006 00:01 ... Stærstu hluthafarnir í HB Granda týna tölunni hver á fætur öðrum. Nú hafa Vátryggingafélag Íslands, Lífís og Samvinnulífeyrissjóðurinn horfið á braut eftir að félögin seldu hlutabréf sín í þessu stærsta útgerðarfélagi landsins, ef mælt er í kvóta. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til þess að giska á hver kaupandi bréfanna hefur verið en Kaupþing hefur átt í margvíslegum viðskiptum við seljendur. Kaupþing fór nýverið yfir þrjátíu prósenta hlut í HB Granda og hefur verið einrátt á kauphliðinni um langa hríð. Ýmsar kenningar hafa verið nefndar fyrir þessum mikla áhuga Kaupþingsmanna á Granda. Sumir telja að Kaupþing vilji skipta félaginu upp, selja frá því kvóta og eignir en forvígismenn bankans hafa ekkert gefið upp um áform sín.Verðbólga í boltanumSýn hefur náð sýningarréttinum á enska boltanum af Skjá einum en ljóst má vera að fjárhæðir sem greiddar eru fyrir þessa vinsælu deildarkeppni hafa hækkað gríðarlega frá undirritun síðasta samnings. Talið er líklegt að Sýn borgi 1.300-1.400 milljónir króna fyrir réttinn, sem gildir til ársins 2010, en stjórnendur 365 segjast hafa tryggt sér nokkra styrktaraðila.Fyrir þremur árum börðust Skjár 1 og og Norðurljós um sýningarréttinn. Sigurður G. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Norðurljósa, sagði þá að Norðurljós hefðu boðið 195 milljónir króna fyrir réttinn; 21 prósentum hærri upphæð en þrjú ár áður. Sigurður G. taldi að samkeppnisaðilarnir á Skjánum, sem hrepptu hnossið, hefðu borgað tíu prósentum hærri upphæð; um 220 milljónir króna. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Stærstu hluthafarnir í HB Granda týna tölunni hver á fætur öðrum. Nú hafa Vátryggingafélag Íslands, Lífís og Samvinnulífeyrissjóðurinn horfið á braut eftir að félögin seldu hlutabréf sín í þessu stærsta útgerðarfélagi landsins, ef mælt er í kvóta. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til þess að giska á hver kaupandi bréfanna hefur verið en Kaupþing hefur átt í margvíslegum viðskiptum við seljendur. Kaupþing fór nýverið yfir þrjátíu prósenta hlut í HB Granda og hefur verið einrátt á kauphliðinni um langa hríð. Ýmsar kenningar hafa verið nefndar fyrir þessum mikla áhuga Kaupþingsmanna á Granda. Sumir telja að Kaupþing vilji skipta félaginu upp, selja frá því kvóta og eignir en forvígismenn bankans hafa ekkert gefið upp um áform sín.Verðbólga í boltanumSýn hefur náð sýningarréttinum á enska boltanum af Skjá einum en ljóst má vera að fjárhæðir sem greiddar eru fyrir þessa vinsælu deildarkeppni hafa hækkað gríðarlega frá undirritun síðasta samnings. Talið er líklegt að Sýn borgi 1.300-1.400 milljónir króna fyrir réttinn, sem gildir til ársins 2010, en stjórnendur 365 segjast hafa tryggt sér nokkra styrktaraðila.Fyrir þremur árum börðust Skjár 1 og og Norðurljós um sýningarréttinn. Sigurður G. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Norðurljósa, sagði þá að Norðurljós hefðu boðið 195 milljónir króna fyrir réttinn; 21 prósentum hærri upphæð en þrjú ár áður. Sigurður G. taldi að samkeppnisaðilarnir á Skjánum, sem hrepptu hnossið, hefðu borgað tíu prósentum hærri upphæð; um 220 milljónir króna.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira