Erlent

Hagnaður af rekstri SAS

Hagnaður var af rekstri norræna flugfélagsins SAS fyrir skatta á síðasta fjórðungi ársins 2005 og er það í fyrsta skipti frá árinu 2000 sem hagnaður er af rekstri félagsins á þeim ársfjórðungi.

Nam hagnaðurinn 4.7 milljörðum íslenskra króna sem er tvöfalt meira en fjármálasérfræðingar höfðu spáð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×