Sport

Nýju stjörnurnar komnar á kreik

Emerson tekur sig vel út búning Real Madrid.
Emerson tekur sig vel út búning Real Madrid. MYND/AP

Real Madrid lék í kvöld æfingaleik við Reggina Calcio á Arnold Schwarzenegger leikvanginum í Graz í Austurríki.  Real sigraði leikinn 1-0 með marki frá Raul á 15. mínútu.

Ekki voru kjöraðstæður til knattspyrnuiðkunar, grenjandi rigning var í Graz í kvöld eins og myndirnar sýna. Meðfylgjandi myndaalbúm sýnir stjörnurnar í leiknum.

AP
AP
AP
AP
AP
AP
AP



Fleiri fréttir

Sjá meira


×