Ástralskir sérsveitarmenn til Austur-Tímor 25. maí 2006 10:15 MYND/AP Ástralskir sérsveitamenn eru komnir til Austur-Tímor til að koma á röð og reglu eftir uppreisn hermanna undanfarna daga. Þrettán hundruð þrautþjálfaðir ástralskir sérsveitamenn eru komnir til höfuðborgarinnar Dili til þess að kveða niður uppreisn hermanna í nýjasta sjálfstæða ríki í heimi, Austur-Tímor. Undanfarna tvo mánuði hefur órói verið mikill á Austur-Tímor en síðustu daga hefur soðið upp úr. Sex hafa látið lífið, að minnsta kosti. Ástralíumenn á eyjunni flýja hver sem betur getur. Landið hlaut sjálfstæði frá Indónesíu eftir þrjátíu ára baráttu gegn hernámi Indónesíumanna. Þarna búa tæplega milljón manns. Flugþjónusta er enn við flugvöllinn í Dili og Bandaríkjastjórn hefur skipað bandarískum ríkisborgurum að hafa sig á brott. Uppreisnarmenn eru í hlíðunum í kringum Dili og þaðan berast skot og sjá má reykjarmökk leggja frá brennandi bílum og húsum. Þúsundir manna hafa leitað skjóls í sendiráðum og guðshúsum. Uppreisnin hófst þegar helmingur hersins var rekinn fyrir að fara í verkfall. Hermennirnir voru að mótmæla kjörum og meintri mismunun. En stjórnarandstaðan hefur nýtt sér ástandið. SMS skeyti sem ala á ótta berast milli manna eins og eldur í sinu og gera ástandið enn eldfimara. Stjórnin á Austur Tímor fagnar því ákaflega komu áströlsku sérsveitamannanna til landsins. Erlent Fréttir Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira
Ástralskir sérsveitamenn eru komnir til Austur-Tímor til að koma á röð og reglu eftir uppreisn hermanna undanfarna daga. Þrettán hundruð þrautþjálfaðir ástralskir sérsveitamenn eru komnir til höfuðborgarinnar Dili til þess að kveða niður uppreisn hermanna í nýjasta sjálfstæða ríki í heimi, Austur-Tímor. Undanfarna tvo mánuði hefur órói verið mikill á Austur-Tímor en síðustu daga hefur soðið upp úr. Sex hafa látið lífið, að minnsta kosti. Ástralíumenn á eyjunni flýja hver sem betur getur. Landið hlaut sjálfstæði frá Indónesíu eftir þrjátíu ára baráttu gegn hernámi Indónesíumanna. Þarna búa tæplega milljón manns. Flugþjónusta er enn við flugvöllinn í Dili og Bandaríkjastjórn hefur skipað bandarískum ríkisborgurum að hafa sig á brott. Uppreisnarmenn eru í hlíðunum í kringum Dili og þaðan berast skot og sjá má reykjarmökk leggja frá brennandi bílum og húsum. Þúsundir manna hafa leitað skjóls í sendiráðum og guðshúsum. Uppreisnin hófst þegar helmingur hersins var rekinn fyrir að fara í verkfall. Hermennirnir voru að mótmæla kjörum og meintri mismunun. En stjórnarandstaðan hefur nýtt sér ástandið. SMS skeyti sem ala á ótta berast milli manna eins og eldur í sinu og gera ástandið enn eldfimara. Stjórnin á Austur Tímor fagnar því ákaflega komu áströlsku sérsveitamannanna til landsins.
Erlent Fréttir Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira