Avion verður óskabarnið 11. nóvember 2006 10:40 Stjórn Avion Group leggur það til fyrir hluthafafund félagsins að nafni þess verði breytt í Hf. Eimskipafélag Íslands sem rekur sögu sína aftur til upphafs fyrri heimsstyrjaldar. Eftir að Avion seldi á dögunum eignarhluti fyrir milljarða króna eru um þrír fjórðu hlutar af starfsemi fyrirtækisins bundnir í Eimskip. Í febrúar árið 2004 var heiti móðurfélagsins Hf. Eimskipafélag Íslands breytt í Burðarás við breytingu á stefnu félagsins frá því að vera flutningafélag yfir í fjárfestingafélag. Eimskip varð dótturfélag Burðaráss, er sinnti hreinni skipastarfsemi. Einn helsti hvatamaður þessara breytinga var Björgólfur Thor Björgólfsson, þáverandi stjórnarformaður Eimskipafélagsins, sem nú hefur tekið sér stóra stöðu í Avion Group ásamt fleiri fjárfestum í gegnum Gretti. Sagan gengur í hringiÞótt Burðarás hafi síðar selt Eimskip til Avion var augljóst að stjórnarformaðurinn hafði mikla trú á Eimskip: „Flutningastarfsemi, hvaða nafni sem hún nefnist, á bjarta framtíð fyrir höndum og verður ánægjulegt að fylgjast með hvernig félagið mun virkja hina miklu og verðmætu reynslu og þekkingu starfsfólks félagsins, nær og fjær, til að takast á við áskoranir vaxandi alþjóðlegrar samkeppni," sagði Björgólfur Thor í ræðu á aðalfundi Eimskips 2004. Þetta sögufræga skipafélag hefur verið á blússandi siglingu á þessu ári, tekið yfir þrjú fyrirtæki á skömmum tíma, stefnir í eitt hundrað milljarða króna veltu á næsta ári og tekur brátt yfir franska nafnið Avion. Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Stjórn Avion Group leggur það til fyrir hluthafafund félagsins að nafni þess verði breytt í Hf. Eimskipafélag Íslands sem rekur sögu sína aftur til upphafs fyrri heimsstyrjaldar. Eftir að Avion seldi á dögunum eignarhluti fyrir milljarða króna eru um þrír fjórðu hlutar af starfsemi fyrirtækisins bundnir í Eimskip. Í febrúar árið 2004 var heiti móðurfélagsins Hf. Eimskipafélag Íslands breytt í Burðarás við breytingu á stefnu félagsins frá því að vera flutningafélag yfir í fjárfestingafélag. Eimskip varð dótturfélag Burðaráss, er sinnti hreinni skipastarfsemi. Einn helsti hvatamaður þessara breytinga var Björgólfur Thor Björgólfsson, þáverandi stjórnarformaður Eimskipafélagsins, sem nú hefur tekið sér stóra stöðu í Avion Group ásamt fleiri fjárfestum í gegnum Gretti. Sagan gengur í hringiÞótt Burðarás hafi síðar selt Eimskip til Avion var augljóst að stjórnarformaðurinn hafði mikla trú á Eimskip: „Flutningastarfsemi, hvaða nafni sem hún nefnist, á bjarta framtíð fyrir höndum og verður ánægjulegt að fylgjast með hvernig félagið mun virkja hina miklu og verðmætu reynslu og þekkingu starfsfólks félagsins, nær og fjær, til að takast á við áskoranir vaxandi alþjóðlegrar samkeppni," sagði Björgólfur Thor í ræðu á aðalfundi Eimskips 2004. Þetta sögufræga skipafélag hefur verið á blússandi siglingu á þessu ári, tekið yfir þrjú fyrirtæki á skömmum tíma, stefnir í eitt hundrað milljarða króna veltu á næsta ári og tekur brátt yfir franska nafnið Avion.
Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira