Lífið

Eigið jólatré útí skógi

Jólastemning
Landsmenn geta höggið sitt eigið tré í Heiðmörk.
Jólastemning Landsmenn geta höggið sitt eigið tré í Heiðmörk.

Á aðventunni geta almenningur og fyritæki komið í Heiðmörk til að höggva sitt eigið jólatré. Þar getur fjölskyldan komið með krakkana og fundið sitt eigið jólatré í sameiningu. Síðan sagar fjölskyldan tréið sitt og dregur útúr skóginum.

Í Heiðmörk er ilmandi falleg íslensk Staffura sem heldur barrinu vel. Fánar og merkingar vísa leiðina ásamt skiltum við innkomuleiðir í Heiðmörk, Rauðhóla og í Vífilsstaðahlíð.

Í dag verður sérstök jólastemmning í Hjalladagskóginum. Jólasveinar verða á staðnum syngja jólalög, bjóða upp á kakó og aðstoða við að finna rétta jólatréð. Varðeldur verður kveiktur og kölluð fram skemmtileg jólastemmning. Opið verður kl. 11-15.30. Lokað verður jólahelgina 23.-24. desember.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.