Hálskragar eftir aftanákeyrslur? 18. október 2006 05:00 Í framhaldi af grein minni um bílslys og afleiðingar þeirra (birt í Fréttablaðinu 10.10.2006) ber að að nefna að í bráðalæknisþjónustu hefur notkun hálskraga minnkað talsvert sem stöðluð meðferð eftir umferðarslys. Það kom fram í greininni að flestir eru sammála um notkun hálskraga. Í raun eru flestir læknar og sjúkraþjálfarar í dag sammála um það að nota ekki hálskraga eftir umferðarslys (nema í þeim fáu alvarlegu tilfellum sem brot á hálslið er til staðar). Í mörgum rannsóknum hafa verið borinn saman árangur mismunandi meðferða eftir umferðarslys, en meðferðirnar eru annars vegar hefðbundin meðferð sem felst í notkun hálskraga í nokkra daga og hins vegar að nota engin ekki hálskraga ásamt sjúkraþjálfun (léttar æfingar fyrir háls, herðar og bak). Árangurinn er mældur útfrá því hversu lengi viðkomandi er að ná sér verkjalega séð og einnig hversu lengi viðkomandi er frá vinnu sökum einkenna eftir slysið (álagsbundin verkur í aftanverðum hálsi og herðum og höfuðverkur). Niðurstöður benda til þess að notkun hálskraga seinki lækningaferlinu talsvert og þar með batanum. Þannig er besta meðferðin virkar æfingar fyrir háls og herðar ásamt því að forðast of mikla hvíld (liggjandi eða sitjandi). Helstu rök fyrir þessu eru að hálsvöðvar eru virkjaðir og þannig tapast ekki vöðvastyrkur í djúpu hálsvöðvunum sem veita m.a. hálsliðum stöðugleika. Hálskragi veitir ytri stöðugleika en með notkun hans slappast djúpu hálsvöðvanir og þegar hætt er að nota hálskragann versnar viðkomandi gjarnan í kjölfarið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Skóli án aðgreiningar: martraðarkenndur draumur Gunnar Salvarsson Skoðun Að finna upp hjólið! Sigfús Aðaslsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Íslands fullorðnu synir Hannes Pétursson Skoðun VG á tímamótum Fastir pennar Vinnufriður Eyþór Arnalds Skoðun Handboltaangistin Fastir pennar Hugmyndafræðin skynseminni yfirsterkari Skoðun Njótum hátíðanna Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Þú borðar lygi Ingólfur Ásgeirsson Skoðun Þegar Píratar vöruðu okkur við Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Skoðun Skoðun Samráðsleysi um atvinnuleysistryggingar er feigðarflan Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Gefum íslensku séns Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ný nálgun á foreldrasamstarf Valgeir Þór Jakobsson skrifar Skoðun Hvenær er það besta nógu gott? Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð íslenskrar líftækni Jens Bjarnason skrifar Skoðun Sjókvíaeldi og framtíð villta laxins Brynjar Arnarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: martraðarkenndur draumur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar Skoðun Þegar Píratar vöruðu okkur við Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Farsismi Trumps Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Að finna upp hjólið! Sigfús Aðaslsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Sjókvíaeldið: Höfuðstól náttúrunnar fórnað fyrir skammtímagróða Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Um uppbyggingu og starfsemi Arctic Adventures við Skaftafell Ásgeir Baldurs skrifar Skoðun Orkuskipti í orði – ekki á borði Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Fiskeldi til framtíðar Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Dómarar í vitnastúku Hilmar Garðars Þorsteinsson skrifar Skoðun Uppbygging á Blikastöðum Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Traust fjarskipti eru þjóðaröryggismál Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Stóru málin: Börn í leikskólum, ekki á biðlistum Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Ísland einn jaðar á einum stað? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Ný rannsókn með stórfrétt? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Eru kórallar á leið í sögubækurnar? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Formannsslagur FF – breytingar, samfella og spurningin um forgangsröðun Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Frjálshyggja með fyrirvara Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Apar í fæðingarorlofi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hvaða eðli? Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Við þurfum Dóru Björt í borgarstjórn Íris Stefanía Skúladóttir skrifar Skoðun Samfylking til framtíðar Bjarnveig Birta Bjarnadóttir,Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Steinunni í borgarstjórn Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Sjá meira
Í framhaldi af grein minni um bílslys og afleiðingar þeirra (birt í Fréttablaðinu 10.10.2006) ber að að nefna að í bráðalæknisþjónustu hefur notkun hálskraga minnkað talsvert sem stöðluð meðferð eftir umferðarslys. Það kom fram í greininni að flestir eru sammála um notkun hálskraga. Í raun eru flestir læknar og sjúkraþjálfarar í dag sammála um það að nota ekki hálskraga eftir umferðarslys (nema í þeim fáu alvarlegu tilfellum sem brot á hálslið er til staðar). Í mörgum rannsóknum hafa verið borinn saman árangur mismunandi meðferða eftir umferðarslys, en meðferðirnar eru annars vegar hefðbundin meðferð sem felst í notkun hálskraga í nokkra daga og hins vegar að nota engin ekki hálskraga ásamt sjúkraþjálfun (léttar æfingar fyrir háls, herðar og bak). Árangurinn er mældur útfrá því hversu lengi viðkomandi er að ná sér verkjalega séð og einnig hversu lengi viðkomandi er frá vinnu sökum einkenna eftir slysið (álagsbundin verkur í aftanverðum hálsi og herðum og höfuðverkur). Niðurstöður benda til þess að notkun hálskraga seinki lækningaferlinu talsvert og þar með batanum. Þannig er besta meðferðin virkar æfingar fyrir háls og herðar ásamt því að forðast of mikla hvíld (liggjandi eða sitjandi). Helstu rök fyrir þessu eru að hálsvöðvar eru virkjaðir og þannig tapast ekki vöðvastyrkur í djúpu hálsvöðvunum sem veita m.a. hálsliðum stöðugleika. Hálskragi veitir ytri stöðugleika en með notkun hans slappast djúpu hálsvöðvanir og þegar hætt er að nota hálskragann versnar viðkomandi gjarnan í kjölfarið.
Skoðun Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar
Skoðun Sjókvíaeldið: Höfuðstól náttúrunnar fórnað fyrir skammtímagróða Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Formannsslagur FF – breytingar, samfella og spurningin um forgangsröðun Bogi Ragnarsson skrifar