Vettel fljótastur á æfingu í gær 9. september 2006 11:00 Sebastian Vettel. Þessi bráðefnilegi ökumaður náði besta tíma allra á æfingu í gær. Hinn nítján ára gamli Þjóðverji Sebastian Vettel, á BMW, átti besta tíma allra ökumanna á æfingu í gær fyrir fomúlukeppnina á Monza sem fram fer í dag. Michael Schumacher átti næst besta tímann og heimsmeistarinn Fernando Alonso náði einungis áttunda besta tíma í gær, en þessir tveir ökumenn eru í tveimur efstu sætunum í keppni ökumanna. Kimi Raikkonen, sem á sér marga aðdáendur á Íslandi, átti sjötta besta tímann. Tímataka fer fram í dag. Formúla Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Þjóðverji Sebastian Vettel, á BMW, átti besta tíma allra ökumanna á æfingu í gær fyrir fomúlukeppnina á Monza sem fram fer í dag. Michael Schumacher átti næst besta tímann og heimsmeistarinn Fernando Alonso náði einungis áttunda besta tíma í gær, en þessir tveir ökumenn eru í tveimur efstu sætunum í keppni ökumanna. Kimi Raikkonen, sem á sér marga aðdáendur á Íslandi, átti sjötta besta tímann. Tímataka fer fram í dag.
Formúla Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira