Lífið

Kynnir óskarinn

Ellen Degeneres
Ellen Degeneres

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres verður kynnir á næstu óskarsverðlaunahátíð. Tekur hún við starfinu af grínistanum Jon Stewart. Ellen, sem er 48 ára, hefur tvívegis verið kynnir á Emmy-verðlaununum.

Í apríl síðastliðnum vann hún einmitt þau verðlaun fyrir besta spjallþáttinn að degi til. Ellen verður önnur konan til að kynna óskarinn því áður hafði Whoopi Goldberg gegnt starfinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.