Spila hvernig sem viðrar 12. ágúst 2006 09:00 Meistarar! Meðal þeirra sem eru hluti af þessum frækna félagsskap eru Hálfdán Þórðarson, Guðjón Árnason og Bergsveinn Bergsveinsson sem allir léku stórt hlutverk í meistaraliði FH í upphafi tíunda áratugarins. MYND/Vilhelm „Við höfum aðeins einu sinni sleppt úr fimmtudegi frá árinu 2001,“ segir Guðjón Árnason, einn liðsmanna félagsskapar sem ber hið mjög svo hógværa nafn Meistarar! en það er hópur góðra félaga sem spila golf á hverjum fimmtudegi á Keilisvellinum í Hafnarfirði. „Þetta eru allt saman strákar sem tengjast FH á einn eða annan hátt,“ útskýrir Guðjón en þeir hafa vakið mikla athygli fyrir mikla hörku og spila átján holur uppi á Keili, nánast hvernig sem viðrar. „Við byrjuðum nokkrir saman árið 2001 með fasta tíma á fimmtudögum en síðan hefur fjölgað í hópnum og við erum orðnir 16 í dag,“ útskýrir Guðjón og bætir við að félagið sé fullmannað. „Menn geta svo sem sótt um aðild ef þeir vilja fá formlega neitun,“ segir hann. Þegar ljóst var að þessi félagsskapur væri að verða að formlegum „klúbbi“ settust vinirnir niður og lögðust í mikla hugmyndavinnu með nafnið. „Fyrst komu hugmyndir eins og „Kapla-kempur“ eða „Krika-karlar“ með tilvísun til heimavallar Hafnafjarðarstórveldisins,“ segir Guðjón en svo fengu þeir þá flugu í hausinn að kalla sig Meistarar!. „Þetta er komið frá Birgi Björnssyni, vallarverði hjá Keili, og félögum sem skipuðu meistaraflokk FH á árunum 1960 til 1970 og unnu allt sem hægt var að vinna,“ útskýrir Guðjón. „Þeir höfðu þann háttinn á að kasta kveðjunni „Sæll, meistari“ á hvorn annan enda höfðu þeir svo sem efni á því,“ heldur hann áfram. „Við fórum þess því á leit við Birgi að fá að nota þetta nafn og hann gaf að sjálfsögðu góðfúslegt leyfi sitt,“ segir Guðjón. Menning Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
„Við höfum aðeins einu sinni sleppt úr fimmtudegi frá árinu 2001,“ segir Guðjón Árnason, einn liðsmanna félagsskapar sem ber hið mjög svo hógværa nafn Meistarar! en það er hópur góðra félaga sem spila golf á hverjum fimmtudegi á Keilisvellinum í Hafnarfirði. „Þetta eru allt saman strákar sem tengjast FH á einn eða annan hátt,“ útskýrir Guðjón en þeir hafa vakið mikla athygli fyrir mikla hörku og spila átján holur uppi á Keili, nánast hvernig sem viðrar. „Við byrjuðum nokkrir saman árið 2001 með fasta tíma á fimmtudögum en síðan hefur fjölgað í hópnum og við erum orðnir 16 í dag,“ útskýrir Guðjón og bætir við að félagið sé fullmannað. „Menn geta svo sem sótt um aðild ef þeir vilja fá formlega neitun,“ segir hann. Þegar ljóst var að þessi félagsskapur væri að verða að formlegum „klúbbi“ settust vinirnir niður og lögðust í mikla hugmyndavinnu með nafnið. „Fyrst komu hugmyndir eins og „Kapla-kempur“ eða „Krika-karlar“ með tilvísun til heimavallar Hafnafjarðarstórveldisins,“ segir Guðjón en svo fengu þeir þá flugu í hausinn að kalla sig Meistarar!. „Þetta er komið frá Birgi Björnssyni, vallarverði hjá Keili, og félögum sem skipuðu meistaraflokk FH á árunum 1960 til 1970 og unnu allt sem hægt var að vinna,“ útskýrir Guðjón. „Þeir höfðu þann háttinn á að kasta kveðjunni „Sæll, meistari“ á hvorn annan enda höfðu þeir svo sem efni á því,“ heldur hann áfram. „Við fórum þess því á leit við Birgi að fá að nota þetta nafn og hann gaf að sjálfsögðu góðfúslegt leyfi sitt,“ segir Guðjón.
Menning Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist