Lífið

Sonurinn fær nafn

Nýbakaðir foreldrar. Britney Spears og Kevin Federline ásamt Sean Preston, fyrra barni sínu, en nú eiga þau saman tvo syni. Seinni sonurinn hefur fengið sömu upphafsstafi og bróðir hans.
Nýbakaðir foreldrar. Britney Spears og Kevin Federline ásamt Sean Preston, fyrra barni sínu, en nú eiga þau saman tvo syni. Seinni sonurinn hefur fengið sömu upphafsstafi og bróðir hans.

Britney Spears, sem eins og kunnungt er eignaðist sitt annað barn á dögunum, hefur gefið nýfæddum syni sínum nafn, samkvæmt blaðinu The Sun. Hann mun heita Sutton Pierce Federline og ber því sömu upphafsstafi og stóri bróðir hans, sem heitir Sean Preston Federline.

Barnsfaðir Britney Spears er dansarinn Kevin Federline. Aðeins munar þremur dögum á fæðingardögum bræðranna og eru þeir því í sama stjörnumerki. Þetta virðist því vera allt saman vel skipulagt hjá poppprinsessunni en samkvæmt The Sun mun Britney setja myndir af nýfædda drengunum í dreifingu innan skamms.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.