Innlent

Brást strax við mengunarslysi

Allt í einu gat fólk ekki andað en við sáum aldrei neinar gufur, segir Arnfríður Hafþórsdóttir lögreglukona. Fullorðnir fóru strax að drífa krakkana upp úr lauginni og inn í klefana en það var ekki hægt að anda þar heldur og þá drifum við alla alveg út.

Arnfríður lét keyra sig heim svo hún gæti drifið sig í lögreglubúninginn yfir bikiníið og fór svo beint í vinnu. Arnfríður segir að frábært hafi verið að fylgjast með hvað samvinnan gekk vel milli fagaðila sem og almennings.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×