Erlent

Gervifrjóvganir borga sig

Breskir tölfræðingar hafa reiknað út að kostnaðurinn við gervifrjóvganir borgi sig margfalt fyrir breska ríkið, þegar tillit er tekið til framlags barnsins uppkomins til þjóðarframleiðslu og skattborgana.

Niðurstöðurnar sýna að fjárhagslegur ávinningur af einum vinnandi einstaklingi er rúmlega ellefufaldur kostnaðurinn við gervifrjóvgunina, - og við það bætist ómæld gleði foreldra og fjölskyldu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×