Viðskipti innlent

Íbúðalánasjóður verði bakhjarl á lánamarkaði

Í áfangaskýrslu stýrihóps félagsmálaráðherra um breytingar á Íbúðalánasjóði er gert ráð fyrir því að sjóðurinn breytist í lánabakhjarl banka og sparisjóða samkvæmt tillögum hópsins. Hugmyndir stýrihópsins um hugsanlegar breytingar á sjóðnum voru skoðaðar með það að leiðarljósi að skerða ekki félagslegt hlutverk hans, segir Sigurjón Þórsson, formaður stýrihópsins.

Guðlaugur Þór Þórðarson segir ríkisrekinn Íbúðalánsjóð tímaskekkju. Það er ekki ríkisins að hafa eitthvert tæki sem ýtir undir verðbólgu í landinu. Ég var mjög ósáttur við ákvörðun félagsmálaráðherra um að hækka hámarkslánin, einmitt þess vegna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×