Sport

Gauti náði lágmarki fyrir EM

Gauti Jóhannesson, hlaupari úr UMSB, gerði sér lítið fyrir og náði lágmarki í 1500 metra hlaupi fyrir Evrópumeistaramótið innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer í Madríd. Gauti hljóp 1500 metrana á móti í Svíþjóð á 3 mínútum og 47,99 sekúndum og sigraði í greininni. Lágmarkið var 3 mínútur og 48 sekúndur sléttar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×