Sport

Everton yfir gegn Man Utd

Everton er yfir gegn Man Utd, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á heimavelli sínum Goodison park þegar um 20 mínútur eru eftir af leiknum. Duncan Ferguson skoraði markið á 55. mínútu. Man Utd er einum leikmanni færri því Gary Neville var rekinn af velli með rautt spjald á 67. mínútu. Það er ennþá markalaust hjá Chelsea og Arsenal og Liverpool er ennþá 1-2 yfir gegn Portsmouth. Staðan í leikjum kvöldsins er eftirfarandi: 83 min. Aston Villa 0 - 0 Charlton  82 min. Man City 3 - 0 Birmingham  83 min. Norwich 1 - 0 Newcastle  80 min. Portsmouth 1 - 2 Liverpool  84 min. Tottenham 1 - 1 West Brom  70 min. Blackburn 1 - 0 Crystal Palace  67 min. Chelsea 0 - 0 Arsenal  66 min. Everton 1 - 0 Man Utd



Fleiri fréttir

Sjá meira


×