Símakostnaður hefur þrefaldast 22. febrúar 2005 00:01 Útgjöld íslenskra heimila vegna síma- og póstkostnaðar hækkuðu um 70 prósent á árunum 1995 til 2002, eftir að farsímavæðing landsins fór af stað. Í rannsókn á útgjöldum heimilanna sem Hagstofa Íslands gerði árið 1995 kom í ljós að heildarútgjöld vegna póst- og símakostnaðar yfir árið var 32.376 þúsund krónur á ári, um 2.700 krónur á mánuði. Sjö árum seinna var kostnaðurinn hlaupinn upp í 108.048 krónur, um níu þúsund krónur á mánuði. Kostnaðaraukinn skrifast að mestu leyti á tilkomu GSM-símans, internetsins og tengdrar þjónustu. Árið 1994 voru GSM-áskriftir rétt rúmlega tvö þúsund. Síðan þá hefur fjöldi GSM-áskrifta stigmagnast og árið 2003 voru þær orðnar rúmlega 256 þúsund manns, þannig að á aðeins áratug höfðu rúm 80 prósent landsmanna eignast GSM-síma. Rétt er að taka fram að óvíst er hvort öll númerin hafi verið í notkun. Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir að hjá símanum séu um 175 þúsund símanúmer í notkun. Bjarki Jóhannesson, deildarstjóri hjá Og Vodafone, segir um 80 þúsund virk símanúmer á skrá hjá fyrirtækinu. Heildartala virkra GSM-númera er því um 255 þúsund. Heimasímum hefur aftur á móti fækkað. Árið 2000 voru heimasímar á 95 prósentum heimila í landinu en árið 2002 voru aðeins 89 prósent heimila með heimasíma. Sem hlutfall af heildarútgjöldum heimila hefur póst- og símakostnaður rúmlega tvöfaldast. Árið 1995 var hann 1,4 prósent af heildarútgjöldum en árið 2002 hafði hlutfallið hækkað í 3,1 prósent. Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, segist verða greinilega vör við þessa þróun hjá þeim sem leita til stofnunarinnar. "Símareikningurinn er að verða sífellt stærri þáttur í útgjöldum heimilanna. Það þarf að fræða fólk meira um gjaldskrár símafyrirtækja og gera það meðvitaðra um farsímanotkunina, því hún er mun dýrari en notkun heimilissíma." Fréttir Innlent Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Útgjöld íslenskra heimila vegna síma- og póstkostnaðar hækkuðu um 70 prósent á árunum 1995 til 2002, eftir að farsímavæðing landsins fór af stað. Í rannsókn á útgjöldum heimilanna sem Hagstofa Íslands gerði árið 1995 kom í ljós að heildarútgjöld vegna póst- og símakostnaðar yfir árið var 32.376 þúsund krónur á ári, um 2.700 krónur á mánuði. Sjö árum seinna var kostnaðurinn hlaupinn upp í 108.048 krónur, um níu þúsund krónur á mánuði. Kostnaðaraukinn skrifast að mestu leyti á tilkomu GSM-símans, internetsins og tengdrar þjónustu. Árið 1994 voru GSM-áskriftir rétt rúmlega tvö þúsund. Síðan þá hefur fjöldi GSM-áskrifta stigmagnast og árið 2003 voru þær orðnar rúmlega 256 þúsund manns, þannig að á aðeins áratug höfðu rúm 80 prósent landsmanna eignast GSM-síma. Rétt er að taka fram að óvíst er hvort öll númerin hafi verið í notkun. Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir að hjá símanum séu um 175 þúsund símanúmer í notkun. Bjarki Jóhannesson, deildarstjóri hjá Og Vodafone, segir um 80 þúsund virk símanúmer á skrá hjá fyrirtækinu. Heildartala virkra GSM-númera er því um 255 þúsund. Heimasímum hefur aftur á móti fækkað. Árið 2000 voru heimasímar á 95 prósentum heimila í landinu en árið 2002 voru aðeins 89 prósent heimila með heimasíma. Sem hlutfall af heildarútgjöldum heimila hefur póst- og símakostnaður rúmlega tvöfaldast. Árið 1995 var hann 1,4 prósent af heildarútgjöldum en árið 2002 hafði hlutfallið hækkað í 3,1 prósent. Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, segist verða greinilega vör við þessa þróun hjá þeim sem leita til stofnunarinnar. "Símareikningurinn er að verða sífellt stærri þáttur í útgjöldum heimilanna. Það þarf að fræða fólk meira um gjaldskrár símafyrirtækja og gera það meðvitaðra um farsímanotkunina, því hún er mun dýrari en notkun heimilissíma."
Fréttir Innlent Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira