Hugleiðing um vald 13. apríl 2005 00:01 Vinnustaðalýðræði - Hulda Björg Sigurðardóttir Keppni og valdabárátta eru upphafin í fréttum og afþreyingarefni um leið og varla er minnst á að ýmsir aðrir hæfileikar komi fólki vel og séu líklegri til þess að færa því hamingju. Þetta tengist einstaklingsumfjöllun þar sem einstaklingurinn er oft klipptur frá raunverulegum bakgrunni og aðstæðum. Síðastliðið ár hefur verið áberandi hjá ráðamönnum að þeir setji sig í stellingar og sýni hver ræður. Alls staðar er verið að knésetja menn og helst allir atburðir settir þannig fram að um sigurvegara og "tapara" sé að ræða. Áhugavert í þessu samhengi er vinnustaðalýðræði og staða einstaklingsins gagnvart samstarfsfólki. Í þjóðarstofnun Íslendinga, Ríkisútvarpinu, gerðist það sjaldgæfa að félagsfyrirbærið, stofnun eða vinnustaður, þurfti að lúta því að vera samstarfsverkefni allra sem leggja hönd á plóginn. Um leið stakk í augun blinda tveggja einstaklinga á vald sitt. Þar skiptist í tvö horn. Sá eldri trúði á mátt yfirvalds og bakhjarla, en hinn á eigin mátt, ef marka má orð hans. Sá setti sig í spor Davíðs og taldi sig vera að fást við Golíat, sem kannski er ekki heldur óeðlilegt ef litið er til ímyndar ungra stjórnanda. Honum virtist fullkomlega dulið að hann væri peð á taflborði. En því miður er þetta ef til vill ekki bara speglun fjölmiðlanna. Eða hefur einhver kannað nýlega hvernig "mannauðurinn" blómstrar og hvort vinnustaðalýðræði er hér almennt virt í fyrirtækjum? Höfundur er lyfjafræðingur, BA í heimspeki og kynjafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Vinnustaðalýðræði - Hulda Björg Sigurðardóttir Keppni og valdabárátta eru upphafin í fréttum og afþreyingarefni um leið og varla er minnst á að ýmsir aðrir hæfileikar komi fólki vel og séu líklegri til þess að færa því hamingju. Þetta tengist einstaklingsumfjöllun þar sem einstaklingurinn er oft klipptur frá raunverulegum bakgrunni og aðstæðum. Síðastliðið ár hefur verið áberandi hjá ráðamönnum að þeir setji sig í stellingar og sýni hver ræður. Alls staðar er verið að knésetja menn og helst allir atburðir settir þannig fram að um sigurvegara og "tapara" sé að ræða. Áhugavert í þessu samhengi er vinnustaðalýðræði og staða einstaklingsins gagnvart samstarfsfólki. Í þjóðarstofnun Íslendinga, Ríkisútvarpinu, gerðist það sjaldgæfa að félagsfyrirbærið, stofnun eða vinnustaður, þurfti að lúta því að vera samstarfsverkefni allra sem leggja hönd á plóginn. Um leið stakk í augun blinda tveggja einstaklinga á vald sitt. Þar skiptist í tvö horn. Sá eldri trúði á mátt yfirvalds og bakhjarla, en hinn á eigin mátt, ef marka má orð hans. Sá setti sig í spor Davíðs og taldi sig vera að fást við Golíat, sem kannski er ekki heldur óeðlilegt ef litið er til ímyndar ungra stjórnanda. Honum virtist fullkomlega dulið að hann væri peð á taflborði. En því miður er þetta ef til vill ekki bara speglun fjölmiðlanna. Eða hefur einhver kannað nýlega hvernig "mannauðurinn" blómstrar og hvort vinnustaðalýðræði er hér almennt virt í fyrirtækjum? Höfundur er lyfjafræðingur, BA í heimspeki og kynjafræðingur.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar