Erlent

Sex grunaðir um mansal í Svíþjóð

MYND/Reuters
Saksóknari í Svíþjóð hefur farið fram á gæsluvarðhaldsúrskurð yfir sex mönnum sem eru grunaðir um mansal og fíkniefnabrot í Norrköping. Útlenskar konur hafa verið fluttar inn til að stunda vændi. Saksóknarinn segist telja að málið tengist alþjóðlegri glæpastarfsemi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×