Sport

Leik ÍBV og Grindavíkur frestað

Vegna ófærðar í flugi til Vestmannaeyja hefur leik ÍBV og Grindavíkur  í Landsbankadeild karla sem fram átti að fara kl. 18:00 í dag verið frestað. Hann hefur nú verið settur á fimmtudaginn 18. ágúst kl. 19:00 á Hásteinsvelli. Aðrir leikir fara þó fram eins og áður var auglýst þrátt fyrir slæmt veður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×