Erlent

Ætla ekki að framlengja samninginn

Samtök herskárra Palestínumanna sem tengjast Mahmud Abbas, forseta heimastjórnar Palestínu,segjast ekki lengurbundnar af samningi um vopnahlé í uppreisn Palestínumanna gegn Ísrael en vopnahléið rennur út á miðnætti.Helstu samtök Palestínumanna féllust snemma árs á að gera hlé á aðgerðum gegn Ísrael út þetta ár.Samtökin sögðu í tilkynningu sem send var út í síðasta mánuði að þau myndu ekki framlengja samninginn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×