Viðskipti erlent

Hráolía lækkar fimmta daginn í röð

Verð á hráolíu lækkaði í gær, fimmta daginn í röð, og er nú komið niður í rétt rúmlega sextíu og einn dollara á fatið. Í lok ágúst kostaði fatið af hráolíu meira en sjötíu dollara. Á rétt rúmum mánuði hefur olíuverð því lækkað um meira en níu dollara eða rúm tólf prósent. Helsta ástæðan fyrir lækkuninni er minni eftirspurn í Bandaríkjunum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×