Erlent

Fann fóstur við fíkniefnaleit

Kólumbíska lögreglan fann óvænt þrjú fóstur við hefðbundna leit að eiturlyfjum í smylgvarningi. Fóstrin eru talin vera fjögurra til fimm mánaða gömul. Fóstrin voru vandlega innpökkuð í plast og þeim komið fyrir í líkneski af dýrlingi og var böggullinn á leið til Miami. Lögreglan telur að nota hafi átt fóstrin við einhvers konar djöfladýrkun eða slíkar athafnir en hún gefur þó ekki upp hvers vegna hún telur svo vera.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×