Viðskipti erlent

FTSE-vísitalan yfir 5500 stig

Breska FTSE-hlutabréfavísitalan fór yfir 5500 stig skömmu eftir að markaðir opnuðu í morgun og er það í fyrsta skipti síðan í ágúst 2001 sem vísitalan mælist svo há. FTSE lækkaði svo eftir því sem leið á morguninn, einkum vegna þess að hlutabréf í lyfjafyrirtækjum lækkuðu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×