Viðskipti innlent

Dregur úr væntingum Íslendinga

Heldur dregur úr væntingum Íslendinga í septembermánuði samkvæmt mælingum Gallup á væntingavísitölu sinni. Vísitalan, sem stendur nú í 123,4 stigum, lækkaði um 8,1% frá fyrri mánuði eða um 10 stig. Lækkun frá því í september í fyrra nemur 4,7%. Þetta kemur fram í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×