Uppgröftur á Skriðuklaustri 28. ágúst 2005 00:01 Verið er að byggja upp útveggi Skriðuklausturs á Austurlandi og geta nú gestir og gangandi upplifað gamla tíma með því að skrifa með fjaðrastaf og bleki, sem búið er til með aldagamalli aðferð á staðnum. Skriðuklaustur, frá árinu 1493, er heillegasta klaustrið sem fundist hefur á Íslandi. Verið er að endurgera grunnformið af því og hefur hópur fólks í sumar unnið að því að byggja upp útveggi klaustursins eftir leiðbeiningum bænda um hvernig byggja eigi torfbæi. Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, fer fyrir hópnum og segir ýmislegt hafa komið á óvart í sumar og að núna séu það gripirnir sem eru fleiri þetta sumarið og varpa einnig skýrara ljósi á klausturlíf á staðnum. Það hafa fundist gripir frá öðrum árum. bæði hafa fundist kirkjugripir og gripir sem tengjast klausturlífi. Á sýningunni á Skriðuklaustri, sem lýkur í september, má finna þá muni sem fundist hafa á svæðinu og nú fyrst er blek soðið með sama hætti og gert var á fimmtándu öld en Ágúst Bjarnason, grasafræðingur, sér um það. Þar er notast við mó, sortulyng og fleira og gefst gestum sýningarinnar kostur á að skrifa með fjaðrastaf á skinn. Notaðar voru fjaðrir af álftum, gæsum og hröfnum til skrifa og voru álftafjaðrirnar taldar sterkastar í verkið. Þá var mergurinn tekinn úr fjöðrinni, hún hert með því að stinga henni í heitan sand og hún skorin til með fínum hníf. Þannig fékk fjöðrin þann stáleiginleika sem þurfti til að hægt væri að skrifa með þeim. Fréttir Innlent Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Sjá meira
Verið er að byggja upp útveggi Skriðuklausturs á Austurlandi og geta nú gestir og gangandi upplifað gamla tíma með því að skrifa með fjaðrastaf og bleki, sem búið er til með aldagamalli aðferð á staðnum. Skriðuklaustur, frá árinu 1493, er heillegasta klaustrið sem fundist hefur á Íslandi. Verið er að endurgera grunnformið af því og hefur hópur fólks í sumar unnið að því að byggja upp útveggi klaustursins eftir leiðbeiningum bænda um hvernig byggja eigi torfbæi. Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, fer fyrir hópnum og segir ýmislegt hafa komið á óvart í sumar og að núna séu það gripirnir sem eru fleiri þetta sumarið og varpa einnig skýrara ljósi á klausturlíf á staðnum. Það hafa fundist gripir frá öðrum árum. bæði hafa fundist kirkjugripir og gripir sem tengjast klausturlífi. Á sýningunni á Skriðuklaustri, sem lýkur í september, má finna þá muni sem fundist hafa á svæðinu og nú fyrst er blek soðið með sama hætti og gert var á fimmtándu öld en Ágúst Bjarnason, grasafræðingur, sér um það. Þar er notast við mó, sortulyng og fleira og gefst gestum sýningarinnar kostur á að skrifa með fjaðrastaf á skinn. Notaðar voru fjaðrir af álftum, gæsum og hröfnum til skrifa og voru álftafjaðrirnar taldar sterkastar í verkið. Þá var mergurinn tekinn úr fjöðrinni, hún hert með því að stinga henni í heitan sand og hún skorin til með fínum hníf. Þannig fékk fjöðrin þann stáleiginleika sem þurfti til að hægt væri að skrifa með þeim.
Fréttir Innlent Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Sjá meira