Sport

Þjálfaraskipti hjá Þór

Fyrstu deildarlið Þórs í knattspyrnu hefur skipt um þjálfara. Þeir Pétur Ólafsson og Júlíus Tryggvason sem þjálfuðu liðið hafa látið af störfum en við liðinu tekur Dragan Stojanovic sem hefur þjálfað yngri flokka félagsins. Í gær lét Þorvaldur Örlygsson af störfum sem þjálfari KA, en liðið leikur einnig í 1.deild.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×