Sport

FH og Keflavík eigast við í kvöld

FH og Keflavík eigast við í kvöld klukkan 20 og verður leikur liðanna sýndur beint á Sýn en upphitun frá Kaplakrika hefst klukkan 19:40 og er þetta er fyrsti leikur tíundu umferðar. Fyrri leikur liðanna endaði 3-0 fyrir FH þar sem Tryggvi Guðmundsson og Ármann Smári Björnsson skoruðu fyrir Hafnfirðinga og var eitt marka þeirra sjálfsmark. Keflavík er í þriðja sæti Landsbankadeildarinnar og hefur ekki enn tapað á útivelli í deildinni og má því búast við hörkuleik. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×