Kvikmyndir fyrir PSP vinsælar 24. júní 2005 00:01 Sala á kvikmyndum fyrir Sony PSP handtölvuna fer vel af stað í Bandaríkjunum. Myndirnar sem eru á sérstökum UMD diskum hafa náð vel yfir 200.000 í sölu og reikna má með að salan sé komin í hálfa milljón stykkja. Tvær myndir hafa náð 100.000 eintökum í sölu en það eru Resident Evil: Apocalypse og House of Flying Daggers. Fyrir utan þessa sölutitla hefur Sony dreift milljón eintökum af Spiderman 2 sem fylgdi með PSP vélinni við útgáfu í Bandaríkjunum. Forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu upplýsti á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni að um 25 kvikmyndir verði fáanlegar þegar PSP vélin verður gefin út í Evrópu þann fyrsta September næstkomandi. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Sala á kvikmyndum fyrir Sony PSP handtölvuna fer vel af stað í Bandaríkjunum. Myndirnar sem eru á sérstökum UMD diskum hafa náð vel yfir 200.000 í sölu og reikna má með að salan sé komin í hálfa milljón stykkja. Tvær myndir hafa náð 100.000 eintökum í sölu en það eru Resident Evil: Apocalypse og House of Flying Daggers. Fyrir utan þessa sölutitla hefur Sony dreift milljón eintökum af Spiderman 2 sem fylgdi með PSP vélinni við útgáfu í Bandaríkjunum. Forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu upplýsti á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni að um 25 kvikmyndir verði fáanlegar þegar PSP vélin verður gefin út í Evrópu þann fyrsta September næstkomandi.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira