Vangaveltur um útgáfudag PS3 22. júní 2005 00:01 Sony hefur ekki gefið fasta dagsetningu hvenær Playstation 3 kemur á markað í Evrópu. Forstjóri Sony Computer Entertainment Europe, David Reeves sagði að fólk gæti orðið fyrir óvæntum glaðning. Reeves sem lét þessi orð falla í ræðu sinni á ELSPA International Games Summit í London vildi ekki gefa upp fasta útgáfudagsetningu á PS3 enda sé aðal áhersla fyrirtækisisns Playstation 2 og PSP vélin sem kemur á markað fyrsta september í Evrópu. Þegar forstjóri Sony Computer Entertainment Ken Kutargi var spurður sagðist hann vilja halda að Playstation 3 muni líta dagsins ljós vorið 2006 en ekkert er samt staðfest ennþá. Geim mun fylgjast vel með þessum fregnum. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið
Sony hefur ekki gefið fasta dagsetningu hvenær Playstation 3 kemur á markað í Evrópu. Forstjóri Sony Computer Entertainment Europe, David Reeves sagði að fólk gæti orðið fyrir óvæntum glaðning. Reeves sem lét þessi orð falla í ræðu sinni á ELSPA International Games Summit í London vildi ekki gefa upp fasta útgáfudagsetningu á PS3 enda sé aðal áhersla fyrirtækisisns Playstation 2 og PSP vélin sem kemur á markað fyrsta september í Evrópu. Þegar forstjóri Sony Computer Entertainment Ken Kutargi var spurður sagðist hann vilja halda að Playstation 3 muni líta dagsins ljós vorið 2006 en ekkert er samt staðfest ennþá. Geim mun fylgjast vel með þessum fregnum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið