Innlent

Landaði fyrsta laxinum í Elliðaám

Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri landaði fyrsta laxi sumarsins úr Elliðaánum í morgun. Borgarstjóri setti í laxinn, tveggja kílóa grálúsuga hrygnu, í fossinum og landaði henni eftir skemmtilega og snarpa viðureign. Talsvert af laxi er að ganga í árnar en í morgun höfðu tólf laxar farið í gengum teljarann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×