Sport

Moyes stjóri ársins

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var í morgun valinn stjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni. Everton endaði í fjórða sæti deildarinnar og fer í umspil um sæti í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×