Keikó vildi aldrei frelsi 12. maí 2005 00:01 Keikó vildi aldrei frelsi og elskaði þá athygli sem hann fékk hjá mannfólkinu, samkvæmt nýrri bók um háhyrninginn sem ber heitið Keikó talar. Höfundurinn, Bonnie Norton, segist hafa skýr skilaboð frá háhyrningnum. Bonnie Norton er svokallaður dýrahvíslari, þ.e. hún getur náð sambandi við dýr og talað við þau. Hún talaði reglulega við Keikó meðan hann dvaldi í sædýrasafninu í Newport í Oregon í Bandaríkjunum. Í bók sinni, sem meðal annars er til sölu á Amazon.com, lýsir Bonnie samtölum sínum við Keikó. Þar segir að Keikó hafi aldrei viljað frelsi því eftir að hafa dvalið í um tvo áratugi meðal manna hafi hann elskað athyglina sem hann fékk. Aðspurð hvernig hún hafi talað við Keikó segist Bonnie ýmist hafa heyrt eitt eða tvö orð í einu eða heilar setningar, en stundum hafi hún fengið skilaboðin í formi tilfinninga. Þótt ótaldir kílómetrar hafi skilið Bonnie og Keikó að, eftir að hann var fluttur frá Oregon til Íslands árið 1998, þá tókst henni að vera í fjarskiptasambandi við hvalinn. Hún segir að þegar honum hafi verið sleppt undan ströndum Íslands hafi komið fram í fréttum að Keikó væri frjáls og þrifist vel. Það hafi þó komið Bonnie á óvart því hann hafi alltaf sagt sér og öðrum að hann færi aldrei. Hún hafði því samband við hann úr fjarlægð og það fyrsta sem hann sagði var: „Komi fólkið ekki til mín kem ég til fólksins.“ Bonnie spurði þá hvernig hann færi að því þegar hann væri í sjónum og hvalurinn svaraði því til að hann hefði ekki alveg hugsað það til enda. „Þremur vikum síðar birtist hann og synti með börnum í Noregi. „Ég tel þetta vera sterkt merki um hve raunverulegt þetta er,“ segir Bonnie. Og Bonnie er með þau skilaboð frá Keikó að honum hafi fundist það vera hlutverk hans að hafa áhrif á þá sem heimsóttu hann. „Það er svo kaldhæðnislegt að hann vildi að fólk lærði eitthvað af fangavist hans,“ segir Bonnie Norton, dýrahvíslari í Oregon. Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Sjá meira
Keikó vildi aldrei frelsi og elskaði þá athygli sem hann fékk hjá mannfólkinu, samkvæmt nýrri bók um háhyrninginn sem ber heitið Keikó talar. Höfundurinn, Bonnie Norton, segist hafa skýr skilaboð frá háhyrningnum. Bonnie Norton er svokallaður dýrahvíslari, þ.e. hún getur náð sambandi við dýr og talað við þau. Hún talaði reglulega við Keikó meðan hann dvaldi í sædýrasafninu í Newport í Oregon í Bandaríkjunum. Í bók sinni, sem meðal annars er til sölu á Amazon.com, lýsir Bonnie samtölum sínum við Keikó. Þar segir að Keikó hafi aldrei viljað frelsi því eftir að hafa dvalið í um tvo áratugi meðal manna hafi hann elskað athyglina sem hann fékk. Aðspurð hvernig hún hafi talað við Keikó segist Bonnie ýmist hafa heyrt eitt eða tvö orð í einu eða heilar setningar, en stundum hafi hún fengið skilaboðin í formi tilfinninga. Þótt ótaldir kílómetrar hafi skilið Bonnie og Keikó að, eftir að hann var fluttur frá Oregon til Íslands árið 1998, þá tókst henni að vera í fjarskiptasambandi við hvalinn. Hún segir að þegar honum hafi verið sleppt undan ströndum Íslands hafi komið fram í fréttum að Keikó væri frjáls og þrifist vel. Það hafi þó komið Bonnie á óvart því hann hafi alltaf sagt sér og öðrum að hann færi aldrei. Hún hafði því samband við hann úr fjarlægð og það fyrsta sem hann sagði var: „Komi fólkið ekki til mín kem ég til fólksins.“ Bonnie spurði þá hvernig hann færi að því þegar hann væri í sjónum og hvalurinn svaraði því til að hann hefði ekki alveg hugsað það til enda. „Þremur vikum síðar birtist hann og synti með börnum í Noregi. „Ég tel þetta vera sterkt merki um hve raunverulegt þetta er,“ segir Bonnie. Og Bonnie er með þau skilaboð frá Keikó að honum hafi fundist það vera hlutverk hans að hafa áhrif á þá sem heimsóttu hann. „Það er svo kaldhæðnislegt að hann vildi að fólk lærði eitthvað af fangavist hans,“ segir Bonnie Norton, dýrahvíslari í Oregon.
Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Sjá meira