Innlent

Mannlaus bíll rann u.þ.b. 50 metra

Töluverðar skemmdir urðu þegar mannlaus bíll rann úr stæði við Vesturbraut í Keflavík í gær og lenti á gömlu timburhúsi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í bænum rann bíllinn um fimmtíu metra áður en hann skall á húsinu og sér töluvert bæði á bílnum og húsinu. Víkurfréttir greina frá þessu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×