Innlent

Styrktarsjóður stofnaður

Þroskahjálp á Suðurnesjum hefur undirritað samkomulag við Landsbankann um sofnun Styrktarsjóðs Þroskahjálpar á Suðurnesjum. Útibú Landsbankans í Keflavík, sem nýverið gekkst undir gagngera endurnýjun, leggur sjóðnum til alls þrjár milljónir króna sem greiðast út á næstu fjórum árum. Landsbankinn mun varðveita sjóðinn og skipa formann sjóðsstjórnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×