Innlent

Upplýsingaskrifstofa ESB opnuð

Í ungmennahúsi Ísafjarðarbæjar, sem kallast Gamla apótekið, verður rekin upplýsingaskrifstofa Evrópusambandsins fyrir íslensk ungmenni. Ísafjarðarbær og skrifstofa í málefnum ungs fólks í Evrópu skrifuðu undir samstarfssamning þessa efnis á dögunum. Helsta verkefni Gamla apóteksins verður að miðla upplýsingum um verkefni og styrki innan Evrópusambandsins til ungmenna á Íslandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×