Innlent

Hópakstur fornbíla um borgina

Þeir verða gamlir bílarnir sem verða í skoðunarstöð Frumherja á Hesthálsi á morgun en þar verða um eitt hundrað fornbílar skoðaðir. Skoðunin hefst klukkan níu í fyrramálið og stendur yfir til klukkan eitt. Að lokinni skoðun mun bílalestin keyra um borgina en fornbílar hafa ávallt verið áberandi á götum Reykjavíkur yfir sumartímann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×