Sport

Hammarby og Malmö skildu jöfn

Einn leikur var í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hammarby og Malmö skildu jöfn 1-1. Pétur Hafliði Marteinsson lék allan leikinn með Hammarby. Kalmar er í efsta sæti í sænsku úrvalsdeildinni með 10 stig en Helsingborg er í öðru sæti með 9.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×