NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 15:48 Marcus Morris þegar hann var leikmaður LA Clippers en hann hefur spilað með mörgum félögum í NBA. Getty/Harry How NBA reynsluboltinn Marcus Morris situr enn í fangelsi eftir að hann var handtekinn á flugvelli í Flórída um helgina. Nú eru meiri upplýsingar um málið að koma fram í dagsljósið. TMZ Sports fjallar um handtöku Morris sem fékk sig ekki lausan gegn tryggingu. Dómarinn hafnaði beiðni lögfræðinga hans. Samkvæmt TMZ þá er Morris sakaður um að stela tugum milljóna króna frá spilavítum. Alls eru þetta 265 þúsund Bandaríkjadalir sem Morris á að hafa komist yfir með svikum og prettum. Það gerir tæpar 33 milljónir króna. Morris gerði það með því að nota innihaldslausar ávísanir. Þetta gerði hann í tveimur spilavítum í Las Vegas á árinu 2024 samkvæmt frétt TMZ. Morris var handtekinn á sunnudaginn á Fort Lauderdale-Hollywood flugvellinum og hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Morris hefur spilað 832 leiki í NBA en var ekkert með á síðasta tímabili. Hann lék síðast með Cleveland Cavaliers í maí 2024. Morris hefur spilað í þrettán tímabil í NBA og alls unnið sér inn 108 milljónir dala á NBA ferlinum eða meira en þrettán milljarða. Marcus Morris' latest legal woes stem from allegations he stole over $250,000 from two prominent Las Vegas casinos.More details: https://t.co/4BrT8N8vQY pic.twitter.com/3rA8zkKup3— TMZ (@TMZ) July 30, 2025 NBA Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Leik lokið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
Nú eru meiri upplýsingar um málið að koma fram í dagsljósið. TMZ Sports fjallar um handtöku Morris sem fékk sig ekki lausan gegn tryggingu. Dómarinn hafnaði beiðni lögfræðinga hans. Samkvæmt TMZ þá er Morris sakaður um að stela tugum milljóna króna frá spilavítum. Alls eru þetta 265 þúsund Bandaríkjadalir sem Morris á að hafa komist yfir með svikum og prettum. Það gerir tæpar 33 milljónir króna. Morris gerði það með því að nota innihaldslausar ávísanir. Þetta gerði hann í tveimur spilavítum í Las Vegas á árinu 2024 samkvæmt frétt TMZ. Morris var handtekinn á sunnudaginn á Fort Lauderdale-Hollywood flugvellinum og hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Morris hefur spilað 832 leiki í NBA en var ekkert með á síðasta tímabili. Hann lék síðast með Cleveland Cavaliers í maí 2024. Morris hefur spilað í þrettán tímabil í NBA og alls unnið sér inn 108 milljónir dala á NBA ferlinum eða meira en þrettán milljarða. Marcus Morris' latest legal woes stem from allegations he stole over $250,000 from two prominent Las Vegas casinos.More details: https://t.co/4BrT8N8vQY pic.twitter.com/3rA8zkKup3— TMZ (@TMZ) July 30, 2025
NBA Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Leik lokið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira