Boston 2 - Indiana 3 4. maí 2005 00:01 Indiana Pacers fengu óvænta hjálp í nótt þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Boston Celtics á þeirra heimavelli, 90-85 og geta nú komist áfram í átta liða úrslitin með sigri í Indiana í næsta leik. Það var ekki kunngert fyrr en um fjórum klukkustundum fyrir leikinn í gær, að Jamaal Tinsley, leikstjórnandi Indiana gæti leikið með liði sínu, en hann hefur veri meiddur síðan í febrúar með brákaðan fót. Tinsley var eins og himnasending fyrir lið sitt, sem hafði verið í miklum vandræðum gegn pressuvörn Boston, enda var Indiana að nota Anthony Johnson sem byrjunarleikstjórnanda, en það er hlutverk sem hann veldur ekki til fulls. Það varð því Indiana mikill fengur að endurheimta Tinsley og voru leikmenn liðsins allir mikið ákveðnari í sínum aðgerðum meðan hann var inni á vellinum. Nú getur lið Boston svo sannarlega nagað sig í handabökin að hafa ekki nýtt sér það að vera með heimavallarréttinn í einvíginu og að hafa komist yfir 2-1, því nú þurfa þeir að fara til Indiana með bakið uppi að vegg í seríunni. Rick Carlisle var yfir sig ánægður með að endurheimta Tinsley. "Hann hjálpaði okkur gríðarlega, ekki síst bara andlega, held ég," sagði hann eftir leikinn. Antoine Walker lék með Boston á ný eftir eins leiks bann, en það hjálpaði Boston lítið. Tinsley spilaði uppi félaga sína á lokakaflanum og leiddi Indiana til sigursins. "Ég veit að það var mikil pressa á mér, en ég reyndi að hugsa bara um að klára leikkerfin og var ekkert að hugsa út í neitt annað," sagði Tinsley, sem bjóst við að verða eitthvað aumur eftir fyrsta leik sinn í tvo og hálfan mánuð. "Það lið sem stendur vaktina betur í vörninni, vinnur þetta einvígi," sagði Jermaine O´Neal. Atkvæðamestir hjá Indiana:Jermaine O´Neal 19 stig (10 frák), Stephen Jackson 15 stig, Dale Davis 13 stig (8 frák), Reggie Miller 12, James Jones 10, Anthony Johnson 7, Jamaal Tinsley 6 (7 stoðs, 5 stolnir).Atkvæðamestir hjá Boston:Paul Pierce 27 stig (7 frák), Ricky Davis 19 stig (7 frák), Antoine Walker 10 stig (7 frák), Gary Payton 10 stig, Raef LaFrenz 6 stig, Al Jefferson 6 stig. NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Indiana Pacers fengu óvænta hjálp í nótt þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Boston Celtics á þeirra heimavelli, 90-85 og geta nú komist áfram í átta liða úrslitin með sigri í Indiana í næsta leik. Það var ekki kunngert fyrr en um fjórum klukkustundum fyrir leikinn í gær, að Jamaal Tinsley, leikstjórnandi Indiana gæti leikið með liði sínu, en hann hefur veri meiddur síðan í febrúar með brákaðan fót. Tinsley var eins og himnasending fyrir lið sitt, sem hafði verið í miklum vandræðum gegn pressuvörn Boston, enda var Indiana að nota Anthony Johnson sem byrjunarleikstjórnanda, en það er hlutverk sem hann veldur ekki til fulls. Það varð því Indiana mikill fengur að endurheimta Tinsley og voru leikmenn liðsins allir mikið ákveðnari í sínum aðgerðum meðan hann var inni á vellinum. Nú getur lið Boston svo sannarlega nagað sig í handabökin að hafa ekki nýtt sér það að vera með heimavallarréttinn í einvíginu og að hafa komist yfir 2-1, því nú þurfa þeir að fara til Indiana með bakið uppi að vegg í seríunni. Rick Carlisle var yfir sig ánægður með að endurheimta Tinsley. "Hann hjálpaði okkur gríðarlega, ekki síst bara andlega, held ég," sagði hann eftir leikinn. Antoine Walker lék með Boston á ný eftir eins leiks bann, en það hjálpaði Boston lítið. Tinsley spilaði uppi félaga sína á lokakaflanum og leiddi Indiana til sigursins. "Ég veit að það var mikil pressa á mér, en ég reyndi að hugsa bara um að klára leikkerfin og var ekkert að hugsa út í neitt annað," sagði Tinsley, sem bjóst við að verða eitthvað aumur eftir fyrsta leik sinn í tvo og hálfan mánuð. "Það lið sem stendur vaktina betur í vörninni, vinnur þetta einvígi," sagði Jermaine O´Neal. Atkvæðamestir hjá Indiana:Jermaine O´Neal 19 stig (10 frák), Stephen Jackson 15 stig, Dale Davis 13 stig (8 frák), Reggie Miller 12, James Jones 10, Anthony Johnson 7, Jamaal Tinsley 6 (7 stoðs, 5 stolnir).Atkvæðamestir hjá Boston:Paul Pierce 27 stig (7 frák), Ricky Davis 19 stig (7 frák), Antoine Walker 10 stig (7 frák), Gary Payton 10 stig, Raef LaFrenz 6 stig, Al Jefferson 6 stig.
NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti